Um 19700 börn hafa veriđ skráđ međ heimilistannlćkni
30. september 2013
Um 25% allra barna á Íslandi, alls um 19.700 börn, hafa veriđ skráđ međ heimilistannlćkni eftir ađ nýr samingur um tannlćkningar barna tók gildi í vor. Frá ţeim tíma hafa Sjúkratryggingar Íslands greitt fyrir tannlćkningar 4.734 barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlćkningum.