Um okkur

Starfandi eru tvær tannlæknasofur undir merkjum Brtannlækna í Kaupangi. Tannlæknastofa Björns Rögnvaldssonar og tannlæknastofa Rögnvaldar Björnssonar. Auk

Um okkur

Starfandi eru tvær tannlæknasofur undir merkjum Brtannlækna í Kaupangi. Tannlæknastofa Björns Rögnvaldssonar og tannlæknastofa Rögnvaldar Björnssonar. Auk þeirra starfa tveir tanntæknar, þær Kristbjörg Jörgensdóttir og Fanney Baldursdóttir.

Tannlæknasofan kappkostar að veita allra bestu þjónustu sem völ er á hverju sinni hvort sem um ræðir börn eða fullorðna. Lyfta er í húsinu og bílastæði næg. 

BR tannlæknar slf  |  Kaupangi Mýrarvegi  |  600 Akureyri