Verðskrá

Starfandi eru tvær tannlæknastofur undir merkjum Brtannlækna í Kaupangi. Tannlæknastofa Björns Rögnvaldssonar og tannlæknastofa Rögnvaldar Björnssonar. Auk þeirra starfa tveir tanntæknar, þær Kristbjörg Jörgensdóttir og Fanney Baldursdóttir.


Tannlæknasofan kappkostar að veita allra bestu þjónustu sem völ er á hverju sinni hvort sem um ræðir börn eða fullorðna. Lyfta er í húsinu og bílastæði næg. 


1 Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining 7.310 kr
2 Röntgenmynd 3.840 kr
3 Svæðisdeyfing 4.310 kr
4 Flúorlökkun barna– báðir gómar Frítt fyrir börn
5 Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn Frítt fyrir börn
6 Ljóshert plastfylling, einn flötur 42.035 kr
7 Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir 48.645 kr
8 Ljóshert plastfylling, jaxl, þrír fletir 55.000 kr
9 Gúmmídúkur, einn til þrjár tennur 2.760 kr
10 Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur 36.950 kr
11 Rótarholsaðgerð, Rótfylling þrír gangar 40.250 kr
12 Tannsteinshreinsun, ein tímaeining 7.310 kr
13 Úrdráttur tannar m. fullri beinfestu. 25.000 til 65.000 kr
14 Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð 53.850 kr
15 Postulínsheilkróna á forjaxl. Tannsmíði innifalin 201.680 kr
16 Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða. Tannsmíði innifalin 490.245 kr
17 Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar 66.000 kr